Garda

Hótel Centrale er staðsett í miðbæ Garda, stutt frá göngusvæði. Þægileg og nútímaleg herbergi með sérbaðherbergi með sturtu, svölum, sjónvarpi og loftkælingu. 

ATH vinsamlegast kynnið ykkur vel samgöngur til og frá Verona.  Ef þið eruð ekki á bíl er nauðsynlegt að athuga almenningssamgöngur milli Garda og Verona.

Upplýsingar

Via M. Abrile 11 37016 Garda 106

Kort