Costa Adeje

Lagos de Fanabe Beach Resort er gott 4 * íbúðarhotel staðsett um 5 mínútur frá Fanabe strönd. Sundlaug, sólbaðsaðstaða, veitingastaðir og líkamsrækt taka vel á móti þér á Tenerife.

 

GISTING:

Íbúðin er vel búin hellstu þægindun m.a. eldhúskrók, stofu, sjónvarpi, síma og loftkælingu. Baðherbergin eru búin sturtu/baðkari og hárþurrku. Wifi er á öllu hótelinu að kostnaðarlausu.

 

 

AÐSTAÐA/AFÞREYING:

Góð sundlaug með sólbaðsaðtöðu, gestir geta sótt líkamsrækt hótelsins eða verlað í msámunabúð á staðnum. 

 

 

VEITINGAR:

Tveir veitingastaðir eru á hótelinu auk bars.

 

STAÐSETNING:

Aðeins 150 m frá Fanabe strönd, 20 m í veitingastaði og bari utan hótelsins og 15 km frá næsta flugvelli.

 

AÐBÚNAÐUR:

Sundlaug

Líkamsrækt

Wifi

Eldhúskrókur

Veitingastaðir

Bar

Sólbaðstaðstaða

Hárþurrka

Upplýsingar

Calle Londres, 7 38660 Tenerife, Adeje

Kort