Garda

Hótel Regina Adelaide er 4* hótel, steinsnar frá vatninu, staðsett í gamla bænum í Garda.  Hótelið býður upp á 59 herbergi,  innisundlaug, glæsilega útisundlaug með sólbekkjum og tilheyrandi. Frábært SPA þar sem boðið er upp á allar helstu heilsu meðferðir.  

Herbergin eru rúmgóð með fríu þráðlausu interneti.  

Veitingastaðurinn á hótelinu hefur unnið til margra verðlaun og þykir maturinn alveg einstakur. 

Skutlþjónusta til og frá flugvellinum í Verona.  Frítt bílastæði. 

ATH vinsamlegast kynnið ykkur vel samgöngur til og frá Verona.  Ef þið eruð ekki á bíl þá er nauðsynlegt að athuga hvernig almenningssamgöngur milli Garda og Verona virka.  

Upplýsingar

Via S. Francesco d'Assisi 23 37016 Garda VR Ítalía

Kort