Atlantica Ocean Beach Resort er glæsilegt 4 stjörnu hótel aðeins 50 m frá Lakitira strönd. 3 sundlaugar, 4 veitingastaðir og heilsulind eru patur af úrvali afþreyingar og aðstöðu sem hotelið hefur uppá að bjóða.
Gisting:
Herbergin eru rúmgóð og smekkleg og hafa m.a. wifi og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.
Aðstaða og afþreying:
Í garði hótelsins er að finna 3 sundlaugar með útsýni yfir hafið og sólbaðsaðstöðu fyrir gesti. Gestir geta einnig sótt heilsulind og líkamsrækt hótelsins. Krakkaklúbbur, leikjaherbergi og leikvöllur er fyrir smáfólkið auk skemmtidagskráar á kvöldin fyrir alla fjölskylduna.
Veitingar:
Á hótelinu eru 4 veitingastaðir og bjóða þeir uppá fjölbreytta matseðla svo allir finna eitthvað við sitt hæfi. 150 m eru í veitingastaði utan hótelsins.
Staðsetning:
Staðsett við strönd, 150 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 3 km frá næsta flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta/baðkar
Sundlaugar
Staðsett við strönd
Heilsulind
Líkamsrækt
Sólbaðsaðstaða
Wifi
Veitingastaðir
Bar
Krakkaklúbbur
Skemmtidagskrá
Leikvöllur
Leikherbergi
Athuga umhverfisskatt þarf að greiða á hóteli við komu: 7 evrur pr. gistinótt/pr herbergi.
Upplýsingar
Village Area A Maleme, Chania 73014 Grikkland
Kort