Gerani

Ma-tzi Apartments er notalegt 3 stjörnu íbúðahótel aðeins 40 m frá Gerani ströndinni. 2 sundlaugar og sólbaðsaðstaða er í garði hótelsins.

 

Gisting:

Íbúðirnar eru rúmgóðar og hafa m.a. sjónvarp, wifi, eldhúskrók, stofu og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkari og hárþurrku.

 

Aðstaða og afþreying:

Í garði hótelsins er að finna 2 sundlaugar og sólbaðsaðstöðu fyrir gesti. Hótelið situr 40 m frá stönd svo stutt er að fara til að busla í hlýjum sjónum.

 

Veitingar: 

Á hótelinu er snarlbar. 600 m eru í veitingastaði utan hótelsins.

 

Staðsetning:

Staðsett aðeins 40 m frá strönd, 600 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 23 km frá næsta flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Eldhúskrókur

Stofa

Sjónvarp

Loftkæling

Sundlaug

Stutt frá strönd

Sólbaðsaðstaða

Wifi

Snarlbar

 

Athuga umhverfisskatt þarf að greiða á hóteli við komu: 3 evrur pr. gistinótt/pr. herbergi.

Upplýsingar

Kato Gerani 73104, Chania Crete, Greece

Kort