Benidorm

One Apartments er vel staðsett 3 stjörnu íbúðarhótel aðeins 300 m frá Levante strönd. Góð sundlaug og sólbaðsaðstaða taka á móti þér í garði hótelsins. Njóttu vel í sólinni á Benidorm. 

 

Gisting: 

 

Íbúðirnar eru rúmgóðar og hafa hellstu þægindi m.a. sjónvarp, wifi og loftkælingu auk eldhúskróks með flest til eldamennsku t.d. ísskáp, eldavél, örbylgjuofn og eldhúsáhöld. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku. Einnig er hægt að nýta öryggishólf gegn gjaldi.

 

Aðstaða og afþreying:

Í garði hótelsins er að finna góða sundlaug og sólbaðsaðstöðu fyrir gesti. Leiksvæði er á staðnum fyrir smáfólkið auk barnalaugar. Stutt er í strönd.  

 

Veitingar: 

 

Á hótelinu er bar. Stutt er í veitingastaði utan hótelsins.

 

Staðsetning:

 

300 m frá Levante strönd, 30 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 47 km frá næsta flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Eldhúskrókur

Sundlaug

Barnalaug

Sólbaðsaðstaða

Wifi

Sjónvarp

Sími

Bar

Stutt frá strönd

Upplýsingar

Kort