Guia de Isora

Gran Melia Palacio de Isora er glæsilegt 5 stjörnu íbúðahótel staðsett á norðurhluta eyjunnar, rétt við sjávarsíðuna í Alcala. 3 sundlaugar eru á hótelinu, þar á meðal stórt útsýnislaug með vatnsnuddsvæði og beinum aðgangi að ströndinni. Einnig er í boði paddle- og tennisvellir, fjölskyldusetustofa, krakkaklúbbur, líkamsrækt og heilsulind. Á staðnum eru einnig 7 veitingahús sem bjóða upp á gómsætan mat frá öllum heimshornum, sem og 8 barir, þar á meðal strandbar. 

 

Gisting:

Öll herbergin á hótelinu eru með verönd baðkar og svatnsnuddsturtu, frítt WiFi, loftlælingu, flatskjá, té- og kaffivél eða rafmagsketil. 

Aðstaða og afþreying:

3 sundlaugar eru á hótelinu, þar á meðal krakkalaug og laug sem er einungis ætluð fullorðnum. Krakkaklúbbur, sérstök krakkalaug, fjölskyldusetustofa og sérmorgunverðarými fyrir fjölskyldur gera hótelið sérlega hentugt fyrir fjölskyldur. 

Á hótelinu eða í nágrenni þess er hægt að stunda ymis konar afþreyingu, t.d tennis, hjólreiðar, köfun, bogfimi, þolfinu , borðtennis eða gólf.

Krakkaklúbbur, leikjaherbergi og leikvöllur sem og sérstakt barnalaug skemmta yngstu kynslóðina. 

 

Teide þjóðgarðurinn og El Duque kastalinn eru í næstu nágrenninu sem og 3 vinsælar strendur, Alcala-ströndin, Mendez-ströndin og Baja Larga-ströndin. 

Veitingar:

Á hótelinu eru 8 barir og 7 veitingahús, sem bjóða t.d. upp á ítalskan, japanskan og  Miðjarðarhafs hlaðborð. 

 

Staðsetning:

Hótelið er frábærlega staðsett rétt við ströndina í Alcalá, um 30 akstursmínútur norður af Los Cristianos.  

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Loftkæling

Snyrtivörur

Inniskór og baðsloppur

Flatskjár

Wifi

Hárþurrka

Sundlaug

Verönd

Té-/kaffivél

3 sundlaugar

Likamsrækt

Krakkaklúbbur (gegn gjaldi)

Heilsulind

Öryggisskápur

Hárþurrka

Stutt við strönd

 

 

Upplýsingar

Av. de los Océanos, s/n, 38686 Alcalá, Santa Cruz de Tenerife Spánn

Kort