Roseo Hotel Leon d'Oro er gott fjögurra stjörnu hótel staðsett u.þ.b. 800 metrum frá Verona Porto Nuova lestarstöðinni í Verona.
GISTING
Þessi fallega bygging býður upp á opin svæði og stílhrein herbergi í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá hinni sögufrægu miðborg Verona. Frítt internet er á hótelinu og á herbergjunum er að finna flatskjá, minibar og loftkælingu. Á hótelinu er veitingastaðurinn Salgari sem býður upp á hádegisverð og kvöldmat sem byggist upp á ítalskri matargerð og vínframleiðslu.
STAÐSETNING.
Hótelið er staðsett í 15 mínútna göngufjarlægð frá hinni sögufrægu miðborg Verona. 800 metrar eru í Verona Porto Nuova lestarstöðina. Veitingarstaðir og barir eru í innan við 1 km fjarlægð frá hótelinu.
Á HÓTELINU ER:
-Bar
-Frítt internet
-Töskugeymsla
-Loftkæling
-Öryggishólf
Gestamóttaka opin allan sólarhringinn.
ATH
Upplýsingar
Viale del Piave, 5, 37135 Verona VR, Italy
Kort