Palmanova

Frábært 4 stjörnu íbúðarhótel staðsett í Palmanova, um  150m frá ströndinni. Sundlaug, innisundlaug, líkamsrækt, heilsulind, hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og kvöldskemmtun eru í boði á hótelinu. 

 

Gisting:

Snyrtilegar íbúðir með sérsvölum, gervihnattasjónvarpi, loftkælingu, síma, eldhúsaðstöðu, þráðlausu neti og sér baðherbergi. 

 

Aðstaða og afþreying:

Góð sundlaug er í garði hótelsins auk sólbaðsaðstöðu. Á hótelinu er krakkalaug með rennibrautum fyrir krakkana.  Einnig er skemmtidagskrá á kvöldin fyrir gesti.

 

Veitingar:

Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar og snarlbar við sundlaugina.

 

Staðsetning:

Staðsett í Palmanova, um 150m frá ströndinni. Hótelið er í um 15km fjarlægð frá Palma de Mallorca flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Wifi

Loftkæling

Bar

Hlaðborðsveitingastaður

Skemmtidagskrá

Sundlaug

Líkamsrækt

Stutt frá strönd

Heilsulind

 

Upplýsingar

Ca´s Saboners 3, 07181 Palmanova, Mallorca

Kort