Puerto de la Cruz

Alua Tenerifeer gott 4 stjörnu hótel staðsett á NORÐUR hluta eyjunnar. Á hótelinu eru 3 sundlaugar, ein þeirra innilaug. Gestir geta nýtt sér líkamsrækt á staðnum. Njóttu vel á Tenerife.  

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og hafa m.a. kaffivél, ókeypis Wi-Fi, og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.

 

Aðstaða og afþreying:

Á hótelinu eru 2 útisundlaugar, ein þeirra barnalaug. Einnig er innilaug. Líkamsrækt er á staðnum auk skemmtidagskráar á kvöldin. Hægt er að nýta sér leikaherbergi á staðnum með billiard- og borðitennisborði. 

 

Veitingar:

2 veitingastaðir er á hótelinu með fjölbreytta rétti við allta hæfi. Einnig er bar. 

 

Staðsetning:

Staðsett 250 m frá strönd og 39 km frá næsta flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sundlaugar

Skemmtidagskrá

Líkamsrækt

Veitingastaðir

Innilaug

Leikjaherbergi

Loftkæling

Sturta/baðkar

Ókeypis Wifi

Sólbaðsaðstaða

 

 

Athugið að fararstjórar Tenerife eru staðsettir á suðurhluta eyjunnar en hægt er að ná í fararstjóra í þjónustusíma frá 09-17 og neyðarsíma allan sólarhringinn.

Upplýsingar

Kort