Torri del Benaco

 

Er flott 4 stjörnu hótel frábærlega vel staðsett í Torri del Benaco. Á hótelinu eru sundlaug, morgunverðahlaðborð, heitur pottur og þráðlaust net.

ATH Hótelið er einungis fyrir 14 ára og eldri. 

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og hafa m.a. svalir, sjónvarp, síma, sérbaðherbergi, kaffivél og öryggishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar, ókeypis snyrtivörur, og hárþurrku. 

 

Aðstaða og afþreying:

Góð sundlaug er í garði hótelsins auk sólbaðsaðstöðu. Einnig býður hótelið upp á lifandi tónlist á kvöldin. Bílastæði eru við hótelið.

 

Veitingar:

Á hótelinu eru hlaðborðsveitingastaður, snarlbar, bar og kaffihús. 

 

Staðsetning:

 

Staðsett í Torri del Benaco. Um 26km frá Verona-flugvelli, 3.6km frá Baia delle Sirene-garðinum og um 250m frá veitingastöðum í nágrenninu. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Wifi

Loftkæling

Bar

Hlaðborðsveitingastaður

Skemmtidagskrá

Sundlaug

Heitur pottur

Snarlbar

Kaffihús

 

 

Upplýsingar

Via Gardesana, 53 37010 Torri del Benaco (VR) - Italia

Kort