Enska ströndin

Apartmentos Belmonte er 3 stjörnu íbúðarhótel vel staðsett 450 m frá Ensku ströndinni á Kanarí. Á hótelinu er sundlaug og sólbaðsaðstaða. Njóttu vel á Kanarí. 

 

Gisting:

íbúðirnar hafa m.a. sjónvarp, síma, eldhúskrók og Wifi. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.

 

Aðstaða og afþreying:

Sundlaug er í garði hótelsins auk sólbaðsaðstöðu. Stutt er í strönd og afþreyingu utan hótelsins. 

 

Veitingar:

Stutt er í veitingastaði og bari utan hótelsins, eða um 350 m.

 

Staðsetning:

Hótelið er staðsett 450m frá Ensku ströndinni, 350 m frá veitinastöðum og börum utan hótelsins og 28 km frá flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Wifi

Sundlaug

Leikvöllur

Eldhúskrókur

Stutt frá strönd

Upplýsingar

Avenida Ee.Uu., 12, Playa del Ingles (Gran Canaria), Spain

Kort