Santa Clara er einnar stjörnu gisting á Ensku ströndinni nálægt Yumbo Center og Kasbah. Sundlaugagarður með sólbaðsaðstöðu er við hótelið ásamt tennisvelli.
GISTING
Einfaldar íbúðir með eldhúsi þar sem finna má örbylgjuofn, kaffivél og brauðrist.
AÐSTAÐA
Fínn garður með sundlaug, tennisvelli og leikvelli fyrir yngri gestina.
STAÐSETNING
Hótelið er staðsett nálægt Ensku ströndinni og hinu fræga Yumbo center sem iðar af mannlífi á kvöldin.
AÐBÚNAÐUR Á SANTA CLARA
Útisundlaug
Tennisvöllur
Sólbaðsaðstaða
Veitingastaður
Leikvöllur
ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar.
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.
Upplýsingar
32 Av. Sargentos Provisionales Canary Islands
Kort