Magic Robin Hood er 3ja stjörnu skemmtilegt og nýlegt fjölskylduhótel staðsett við gamla veginn á milli Benidorm og Albir. Vatnsrennibrautagarður og fjölskylduvænt hótel.
GISTING
Herbegin eru í litlum smáhýsum, notaleg og með skemmtilegum innréttingum. Fallega hönnuð og rúmgóð. Altt svæðið í ævintýrastíl.
AÐSTAÐA
Flottur vatnsrennibrautagarður er á hótelinu ásamt öðrum skemmtunum tengdum Hrá Hattar sögunnar. Leiksvæði og eitthvað fyrir börn á öllum aldri.
VEITINGASTAÐUR
Yfir 5 veitingastaðir eru á hótelinu ásamt börum og stöðum með léttum réttum.
FYRIR BÖRNIN
Allt milli himins og jarðar í anda Hróa Hattar.
STAÐSETNING
Staðsett á milli Benidorm og Albir í 2.5km fjarlægð frá ströndinni.
AÐBÚNAÐUR
Útisundlaug
Barnalaug
Rennibraut
Sólbaðsaðstaða
Barnadagskrá
Sólarhringsmóttaka
Töskugeymsla
Internet
Líkamsræktaraðstaða
Veitingasstaðir
Smáhýsi
ATH
Upplýsingar
Camino Viejo de Altea, 1, 03581 L'Albir, Alicante, Spánn
Kort