Albir

Magic Robin Hood er 3 stjörnu skemmtilegt og nýlegt fjölskylduhótel staðsett rétta fyrir ofan Albir svæðið í bænum. Vatnsrennibrautagarður og fjölskylduvænt hótel.

GISTING 

Herbegin eru í litlum smáhýsum, notaleg og með skemmtilegum innréttingum. Fallega hönnuð og rúmgóð. Altt svæðið í ævintýrastíl.

AÐSTAÐA 

Flottur vatnsrennibrautagarður er á hótelinu ásamt öðrum skemmtunum tengdum Hrá Hattar sögunnar. Leiksvæði og eitthvað fyrir börn á öllum aldri.

VEITINGASTAÐUR 

Yfir 5 veitingastaðir eru á hótelinu ásamt börum og stöðum með léttum réttum. 

FYRIR BÖRNIN 

 Allt milli himins og jarðar í anda Hróa Hattar.

STAÐSETNING 

Staðsett ofarlega í bænum Albir í um 2.5km fjarlægð frá ströndinni.

AÐBÚNAÐUR

Útisundlaug 

Barnalaug 

Rennibraut 

Sólbaðsaðstaða

Barnadagskrá 

Sólarhringsmóttaka 

Töskugeymsla 

Internet 

Líkamsræktaraðstaða

Veitingasstaðir 

Smáhýsi

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Upplýsingar

Camino Viejo de Altea, 1, 03581 L'Albir, Alicante, Spánn

Kort