Funchal

Vila Baleira Funchal er nýuppgert 4* hótel í göngufæri við miðbæinn. Herbergin eru stílhrein og smekklega hönnuð. Góð sundlaug og sólbaðs aðstaða er á þaki hótelsins. 

GISTING

Í boði eru tvíbýli án eða með með sjávarsýn, öll herbergin eru með sjónvarpi og minibar

AÐSTAÐA

Á hótelinu er fín aðstaða, þaksundlaug ásamt góðri sólbaðsaðstöðu, líkamsræktaraðstaða, funda-/veisluaðstaða, bar og veitingastaður. Gestamóttaka hótelsins er opin allan sólarhringinn.

AFÞREYING

 Á hótelinu er fjölskylduherbergi, líkamsræktarstöð og sundlaug. 

VEITINGASTAÐIR

Á hótelinu er veitingastaður ásamt sundlaugar bar. Á veitingastaðnum Atlantico eru bornir fram portúgalskir réttir í morgun og kvöldmat. Hægt er að fá sér drykki smá rétti á sundlaugarbarnum. 

FYRIR BÖRNIN

Á hótelinu er fjölskylduherbergi og sundlaug

STAÐSETNING

Nálægt sjónum í göngufæri við miðbæ Funchal 

AÐBÚNAÐUR Á HOTEL FOUR VIEWS MONUMENTAL

Morgunverðarhlaðborð

Kvöldverðarhlaðborð

Veitingastaður

Bar

Útisundlaug

Wi-fi

Fjölskylduherbergi

Líkamsræktaraðstaða

Minibar 

Barnapössun (gegn gjaldi)

Einkabílastæði (gegn gjaldi)

Fundarherbergi

Sólarverönd

Verönd

Lyfta 

Öryggishólf

Farangursgeymsla

Sólarhringsmóttaka

 

 

Upplýsingar

Estrada Monumental, 274, Sao Martinho, 9000-100 Funchal, Portúgal

Kort