Chania

Atlantica Yakinthos er 3 stjörnu hótel staðsett 100 m frá Glaros strönd. Á hótelinu er sundlaug og sólbaðsaðstaða auk morgunverðarhlaðborðs, bars og ókeypis Wi-Fi. 

 

Gisting:

Herbergin eru notaleg og hafa m.a. ókeypis Wi-Fi, loftkælingu og öryggishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.

 

Aðstaða og afþreying:

Á hótelinu er sundlaug með sólbaðsaðstöðu í garðinum. Stutt er í næstu strönd og miðbæ Chania.  

 

Veitingar:

Morgunverðarhlaðborð er á staðnum fyrir gesti. Einnig er stutt í veitingastaði utan hótelsin, eða aðeins 300 m.

 

Staðsetning:

Staðsett 100 m frá strönd og 14 km frá næsta flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sundlaug

Loftkæling

Sturta/baðkar

Wifi

Sólbaðsaðstaða

Morgunverðarhlaðborð

Öryggishólf

Upplýsingar

Agioi Apostoloi, New Kydonia, Chania 73100

Kort