Palma

Indico Rock Hotel er gott 4 stjörnu hótel staðsett 400 m frá Playa de Palma ströndinni á Mallorca. Á hótelinu er sundlaug og sólbaðsaðstaða auk líkamsræktar, veitingastaðar, morgunverðahlaðborðs og skemmtidagsrkáar. Njóttu vel á Mallorca.  

 

Gisting:

Herbergin eru rúmgóð og smekkleg og hafa m.a. ókeypis Wi-Fi, loftkælingu og öryggishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.

 

Aðstaða og afþreying:

Á hótelinu er sundlaug með sólbaðsaðstöðu í garðinum. Á kvöldin er boðið upp á skemmtidagskrá með m.a. lifandi tínlist, skemmtikröftum og plötusnúði. Gestir geta einnig nýtt sér líkamsrækt á staðnum. 

 

Veitingar:

Veitingastaður er á hótelinu með fjölbreytta rétti við allra hæfi. Einnig er morgunverðarhlaðborð. 

 

Staðsetning:

Staðsett 400 m frá strönd og 4 km frá næsta flugvelli. Stutt er í veitingastaði og bari utan hótelsins, eða aðeins 40 m. 

 

Aðbúnaður:

 

Sundlaug

Skemmtidagsrká

Líkamsrækt

Veitingastaður

Loftkæling

Sturta/baðkar

Ókeypis Wifi

Sólbaðsaðstaða

Morgunverðarhlaðborð

Öryggishólf

 

ath: Hótelið er aðeins fyrir fullorðna, 18 ára og eldri.

Upplýsingar

Carrer Antas de Ullà, 14, Platja de Palma, 07610 Palma,

Kort